Í dag halda gagnamenn í hreppnum á afrétt til haustsmölunar.
Réttað verður í Gljúfurárrétt sunnudaginn 7. september og hefjast réttarstörf kl. 10:00. Aðrar göngur verða svo viku síðar og réttað aftur 14. september.
Rétt er að minna á greiðasö...
1. ágúst s.l. lét Björn Ingólfsson af launuðum störfum hjá Grýtubakkahreppi. Björn hefur verið bókavörður frá 1984, framan af með störfum sínum sem skólastjóri Grenivíkurskóla. Björn hóf störf fyrir hreppinn sem kennari 1963 til 1964 og frá árinu 196...
„Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu. Úthlutun veiðiheimilda samkvæmt lögum þessum myndar ekki ei...
Ágætir þættir um Vigdísi eru afhjúpandi um þróun samfélagsins. Þó maður þykist ekki orðinn afgamall, er hálfgert áfall að fá tímana sem maður ólst upp við, svona harkalega í andlitið. Ég man þegar sími kom á æskuheimilið, manni finnst ótrúleg fjarlæg...