Laugardaginn 9. nóvember bauð Pharmarctica öllum að koma í heimsókn í tilefni af vígslu nýrrar framleiðsluaðstöðu. Fjölmenni mætti og leist fólki afar vel á aðstöðuna, en með nýju húsi nánast ferfaldaðist fermetrafjöldi undir starfsemina.
Fram...
Heimilismenn á Grenilundi hafa að undanförnu tekið þátt í hjólakeppninni Pedal On Road Worlds For Seniors. Keppnin er norsk að uppruna og þátttakendur geta ferðast um allan heim á meðan þeir hjóla þ.e. horft á myndbönd hvaðanæva að.
Í dag fengu kepp...
Hlutverk sveitarfélaga og stjórnenda þeirra, er ekki síst að vinna stöðugt að því að bæta skilyrði til búsetu. Efla og viðhalda góðri þjónustu, fegra umhverfi og hlúa að atvinnulífi, félags- og menningarstarfi. Á sama tíma þarf að tryggja rekstrarleg...
Í áramótapistli fyrir ári síðan, fór ég nokkuð yfir þróun mála í Grýtubakkahreppi nýliðin tvö kjörtímabil sveitarstjórnar. Einnig að nokkru þá möguleika sem framundan voru og eru.
Liðið ár var því miður ekki áfallalaust í okkar samfélagi, en undirst...