Björgunarsveitin Ægir

Björgunarsveitin Ægir sinnir útkallsþjónustu til sjós og lands við utanverðan Eyjafjörð. Sveitin er vel tækjum búin og er til húsa við íþróttavöllinn, ásamt íþróttafélaginu Magna.

Þeir sem vilja styrkja sveitina geta lagt inn á eftirfarandi reikning:

590488-1519,  1187-26-360.

Björgunvarsveitin Ægir er á Facebook