Áramótabrenna verður á Grenivíkurhólum á gamlárskvöld. Björgunarsveitin Ægir sér um brennuna í ár.
Kveikt verður í brennunni kl. 21:00. Komum öll saman og brennum út gamla árið og fögnum nýju.