Bekkur við Finnastaðaveg
Stundum hefur verið bent á að gott væri fyrir gangandi að geta hvilt sig og æskilegt að fjölga bekkjum á Grenivík.
Það hefur nú verið gert og nokkrum bekkjum bætt við, í Ægissíðu, á móts við skólann, við Lundbraut og við Finnastaðaveg.