Byggðakvóti Grýtubakkahrepps, alls 171 þorskígildistonn, hefur nú verið auglýstur laus til umsóknar á vef Fiskistofu. Úthlutunarreglur eru sömu og undanfarin ár. Frestur til að sækja um er til 9. apríl 2020.