- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Þó við vonum að sumarið eigi enn þó nokkra góða daga eftir, líður senn að haustverkum.
Haustið 2024 eru 1. göngur ákveðnar dagana 4. september til og með 7. september og 2. göngur dagana 13. til 15. september. 3. göngur verða farnar þegar færi gefst.
Réttað verður í Gljúfurárrétt þann 8. september kl. 9.00 og aftur þann 15. september.