- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Leikskólinn Krummafótur óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsfólk með aðra háskólamenntun sem nýtist í leikskólastarfi í 100% starf sem fyrst. Í boði er deildarstjórastaða ef áhugi er fyrir því. Vinnutími er frá 8:00 – 16:00. Minna starfshlutfall kemur einnig til greina. Ef ekki fæst leikskólakennari eru aðrar umsóknir teknar til skoðunar.
Laun eru greidd samkvæmt Kjarasamningi félags leikskólakennara og sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Menntunar og hæfniskröfur
Krummafótur er lítill einnar deildar leikskóli með nemendur á aldrinum 1 til 6 ára. Við leggjum mikla áherslu á nærumhverfið okkar og frjálsan leik auk þess sem við vinnum með jákvæðan aga og leikur að læra. Umfram allt er starf í Krummafæti fjölbreytt, gefandi og skemmtilegt en jafnframt krefjandi. Engir tveir dagar eins. Gleði, sorgir, líf og fjör hjá okkur alla daga.
Nánari upplýsingar um skólann má finna á www.krummafotur.is
Frekari upplýsingar veitir Margrét Ósk Hermannsdóttir leikskólastjóri í síma 414-5440 eða á netfangið krummafotur@grenivik.is