Á vef Fiskistofu hefur nú verið opnað fyrir umsóknir um byggðakvóta á Grenivík, sjá auglýsingu.
Um reglur fyrir úthlutun á Grenivík má lesa í fundargerð sveitarstjórnar síðan 10. janúar.