Eins og ávallt á Öskudaginn fékk hugmyndaflugið lausan taum og börnin í Grýtubakkahreppi komu til okkar til að þenja raddböndin og fengu nammi að launum. Ofurhetjur, prinsessur, indjánar og alls konar furðuverur heimsóttu okkur og sýndu hæfileika sína.
Takk fyrir frábæra skemmtun!


