Páskar 2025

Margt áhugavert í boði á Grenivík um páskana

Páskadagskrá í Laufásprestakalli

18. apríl - Föstudagurinn langi
kl. 12:00 - Föstuganga frá Grenivíkurkirkju í Laufás (9.1 km).
Súpa og brauð í boði Kontorsins að göngu lokinni. Verð 2500kr.
kl. 14:30 - Föstutónleikar með Óskari Péturssyni og Petru Björk Pálsdóttur í Laufáskirkju

20. apríl - Páskadagur
kl. 09:00 - Hátíðarguðsþjónusta í Grenivíkurkirkju. Léttur morgunverður eftir guðsþjónustuna.

Páskaopnun sundlaugar

Skírdagur frá kl. 10:00-16:00
Föstudagurinn langi frá kl. 10:00-18:00
Laugardagur frá kl. 10:00-18:00
Páskadagur frá kl. 10:00-16:00
Annar í páskum frá kl. 10:00-16:00

Páskaopnun á Kontornum veitingahús

Miðvikudagur 16. apríl frá kl. 12:00-21:00
Fimmtudagur 17. apríl frá kl. 12:00-21:00
Föstudagurinn langi 18. apríl frá kl. 17:00-21:00
Laugardagur 19. apríl frá kl. 12:00-02:00 (eldhús lokar kl. 21:00)

           Húsbandið spilar frá kl. 23:00-02:00

Páskadagur LOKAÐ
Annar í páskum LOKAÐ

Jónsabúð

Skírdagur frá kl. 12:00-16:00
Föstudagurinn langi frá kl. 12:00-16:00
Laugardagur frá kl. 12:00-18:00
Páskadagur LOKAÐ
Annar í páskum frá kl. 12:00-14:00