- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Undanfarið hefur nokkuð borið á akstri barna á rafmagnshlaupahjólum á götum Grenivíkur. Þetta getur skapað mikla hættu fyrir börnin sem geta farið á þó nokkrum hraða um svæðið.
Af þessu tilefni er rétt að brýna fyrir foreldrum að um þessi tæki gilda reglur sem er að finna á vef Samgöngustofu. Það er á ábyrgð foreldra að fylgjast með börnunum og sjá til þess að þau fylgi reglum og fari sér ekki að voða.
Rétt að tæpa á helstu atriðum;
Að öðru leyti gilda sömu reglur og um reiðhjól, m.a. um ljósabúnað/glitmerki.
Foreldrar, vinsamlegast takið á þessum málum áður en alvarleg slys hljótast af.