- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Þegar jólahátíðin gengur í garð er hugur okkar hjá íbúum Seyðisfjarðar, einkum þeim sem hafa misst heimili sín í þeim hrikalegu hamförum sem gengið hafa yfir.
Það er ótrúleg mildi að ekki yrði manntjón, fyrir það erum við þakklát. Þeim sem vilja leggja Seyðfirðingum lið með fjárframlögum er bent á þessa reikninga:
Rauði Krossinn á Seyðisfirði kt. 620780-3329, reikningsnr. 0176-26-30
Björgunarsveitin Ísólfur kt. 580484-0349, reikningsnr. 0176-26-5157