Réttað í Gljúfurárrétt á sunnudag

Fjölmenni var við vígslu réttarinnar í fyrra
Fjölmenni var við vígslu réttarinnar í fyrra

Sunnudaginn 10. september verður réttað í Gljúfurárrétt og hefjast réttarstörfin kl. 9:00.

Af þessu tilefni er gaman að líta á drónamyndbandið hans Hjalta Þórs Pálmasonar sem er að finna hér.

 

 

Hér fyrir neðan má sjá myndir sem teknar voru í réttum í Gljúfurárrétt.