Skrifstofa Grýtubakkahrepps verður lokuð í tvær vikur vegna sumarleyfa, frá og með mánudeginum 9. júlí. Hún opnar á ný mánudaginn 23. júlí.
Hafi menn erindi sem ekki þola bið má ná í sveitarstjóra í síma 894 4650.