Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 3. febrúar 2025, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.

Fundurinn hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð 86. afgreiðslufundar SBE, dags. 31. jan. 2025.

  1. Fundargerð Svæðisskipulagsnefndar, dags. 21. jan. 2025.

  1. Erindi frá Svæðisskipulagsnefnd, framtíðarfyrirkomulag skipulags- og byggingarmála, dags. 28. jan. 2025.

  1. Frá Innviðaráðuneyti, skráning kyns í gögnum, dags. 29. jan. 2025.

  1. Frá matvælaráðuneyti, úthlutun byggðakvóta, dags. 22. jan. 2025.

  1. Erindi frá Félagi æskulýðs- og tómstundafulltrúa, v. áfengissölu á íþróttaviðburðum, dags. 21. jan. 2025.

  1. Erindi frá Miðstöð sjúkraflugs á Íslandi, lokun flugbrauta á Reykjavíkurflugvelli, dags. 21. jan. 2025.

  1. Erindi frá Kvennaathvarfinu, styrkbeiðni, dags. 31. jan. 2025.

  1. Erindi frá Grófinni Geðrækt, styrkbeiðni, dags. 29. jan. 2025.

  1. Samningur um vettvangsliða, milli Slökkviliðs Grýtubakkahrepps og HSN frá 1. jan. 2025.

Sveitarstjóri