- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Kosið verður til sveitarstjórnar laugardaginn 14. maí n.k. Engir framboðslistar hafa borist til kjörstjórnar og verður kosning í Grýtubakkahreppi því óhlutbundin, svo sem verið hefur.
Kjörskrá hefur verið yfirfarin og lögð fram, hún verður öllum opin til skoðunar á skrifstofu hreppsins fram að kjördegi.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofu hreppsins fram að kjördegi, hún mun hefjast fljótlega eftir páska, verður auglýst nánar síðar.