- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Á Safnasafninu á Svalbarðsströnd verður haldinn þjóðbúningadagur á sunnudaginn, 29. september kl. 14:00 til 16:00.
Það verða þjóðdansar, fróðleg erindi, kaffi á könnunni og lítil sýningaropnun! Allir eru hvattir til að mæta í búningi síns heimalands en þess er þó alls ekki þörf. Ókeypis inn og fullkomið tækifæri til að skoða sýningar ársins í síðasta sinn áður en þær verða teknar niður.
Allir hjartanlega velkomnir.
Túngötu 3, 610 Grenivík
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-15:00 - Kt: 580169-2019