Viltu losna við jólatréið þitt?
Fimmtudaginn 7. janúar kl. 13 verður jólatrjám safnað saman.
Þeir sem vilja losna við tréin sín vinsamlegast setjið þau að lóðarmörkum.
-Verkstjóri