Atvinnu- og þróunarnefnd

03.04.2013 00:00

16. fundur atvinnu- og þróunarnefndar Grýtubakkahrepps, haldinn 3. apríl kl. 17:00.


Mættir: Oddný, Bára, Benedikt, Jóhann, Valgerður og sveitarstjóri.


1. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.
2. Verkefnalisti.
Haldið var áfram við vinnslu verkefnalista.
Málefni áframhaldandi rekstur verslunar á Grenivík komu til umræðu og lýsti formaður og fleiri nefndarmenn yfir miklum áhyggjum yfir því ef hún yrði ekki áfram til staðar.
Endurbætur á gamla skólanum voru ræddar en sveitarstjórn hefur ákveðið að þær skuli unnar á næsta ári.
Fundi slitið kl. 18:00