Sveitarstjórnarfundur nr. 285

05.06.2014 00:00

Sveitarstjórnarfundur nr. 285

Þann 5. júní 2014 kl. 18.00 kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar í fundarstofu hreppsins.  
Mættir:  Jóhann Ingólfsson, Fjóla Stefánsdóttir, Ásta F. Flosadóttir og Sigurbjörn Jakobsson.  Jón Helgi boðaði forföll og ekki náðist að boða varamann. Einnig sat fundinn Margrét Melstað.

Jóhann setti fund og bauð alla viðstadda velkomna.  

Dagskrá:
1.  Auglýsing á starfi sveitarstjóra.
Jóhann lagði fram þá tillögu að nýkjörinni sveitarstjórn verði heimilað að auglýsa eftir nýjum sveitarstjóra.  Tillagan er samþykkt.

Fleira er ekki á dagskrá, fundargerðin lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 18.30