Sveitarstjórnarfundur nr. 318

02.11.2015 00:00

Sveitarstjórnarfundur nr. 318

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps kom saman til fundar á skrifstofu hreppsins, mánudaginn 2. nóvember.  Mættir voru allir aðalfulltrúar. Fjóla V. Stefánsdóttir vék af fundi undir dagskrárlið 5, Þórarinn Ingi Pétursson sat fundinn í hennar stað undir þeim lið

Einnig sat sveitarstjóri fundinn.

Fundurinn hófst kl. 17:00.


Gjörðir fundarins voru þessar:

1.  Fundargerð Heilbrigðisnefndar Nl. E., dags. 7. okt 2015.

Lögð fram.  Fjárhagsáætlunin staðfest.

2.  Fundargerð skólanefndar Tónlistarskóla Eyjafjarðar, dags. 21. okt. 2015.

Lögð fram.  Fjárhagsáætlun TE vísað til fjárhagsáætlunargerðar Grýtubakkahrepps.

3.  Viðaukar við fjárhagsáætlun 2015.

Eftirfarandi viðaukar, samþykktir:





Þús kr.




Þús. kr.

A hluti









Skatttekjur





Hækkun


6.000

Aðrar tekjur





Lækkun


-800










Samtals breyting tekna:




Hækkun


5.200










Launakostnaður





Lækkun


-4.000

Annar rekstrarkostnaður




Lækkun


-800

Þátttaka í félagsl. Kostnaði




Hækkun


6.000










Samtals breyting gjalda:




Hækkun


1.200










Breyting A hluta samtals






4.000

Rekstrarniðurstaða A hluta var:

-1.908





Rekstrarniðurstaða A hluta verður:

2.092














B hluti









Launakostnaður





Hækkun


4.500

Annar rekstrarkostnaður




Hækkun


1.500










Framlög frá A-hluta, (þáttaka í félagsl.kostn.)


Hækkun


6.000










Breyting B hluta samtals:






0










Breyting A + B hluta samtals:






4.000

Færist til hækkunar á eigin fé og handbæru fé.














Rekstarniðurstaða A + B hluta var:

2.198





Rekstarniðurstaða A + B hluta verður:

6.198














Áhrif á sjóðsstreymi:







Handbært fé frá rekstri var:


27.671





Handbært fé frá rekstri verður:

31.671






Viðaukarnir samþykktir.

4.  Fjárhagsáætlun 2016 -2019, seinni umræða.  Forstöðumenn koma á fundinn.

Þorgeir Rúnar Finnsson skólastjóri, Ingvar Þór Ingvarsson forstöðumaður íþróttamiðstöðvar og Margrét Ósk Hermannsdóttir leikskólastjóri komu á fundinn og fóru yfir forsendur fjárhagsáætlunar næsta árs fyrir sínar stofnanir.
Seinni umræðu frestað.

5.  Sala íbúða.

Tilboð bárust í þrjár íbúðir.  Sveitarstjóra falið að gera gagntilboð.

 

Fleira var ekki tekið fyrir.  Fundargerð lesin upp og samþykkt.  Fundi slitið kl. 20.30.

Ásta F. Flosadóttir ritaði fundargerð.