- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sveitarstjórnarfundur nr. 361
Mánudaginn 6. nóvember 2017, kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík. Allir aðalfulltrúar mættir, einnig sat sveitarstjóri fundinn.
Fundurinn hófst kl. 17:00.
Gjörðir fundarins voru þessar:
1. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 27. okt. 2017.
Lögð fram.
2. Fundargerð stjórnar Eyþings, dags. 25. okt. 2017.
Lögð fram.
3. Fjárhagsáætlun 2018 – 2021, síðari umræða.
Farið yfir drög að fjárhagsáætlun. Umræðu frestað.
Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 20:25.
Ásta F. Flosadóttir ritaði fundargerð.