- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sveitarstjórnarfundur nr. 460
Mánudaginn 15. ágúst 2022, kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík. Eftirtaldir sveitarstjórnarfulltrúar voru mættir; Gísli Gunnar Oddgeirsson, Þorgeir Rúnar Finnsson, Fjóla V. Stefánsdóttir, Gunnar B. Pálsson og Inga María Sigurbjörnsdóttir. Einnig sat sveitarstjóri fundinn.
Fundurinn hófst kl. 17:00.
Gjörðir fundarins voru þessar:
Fundargerðir lagðar fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Í lið 1 er Ásgeiri Tuma Ingólfssyni veitt byggingarleyfi vegna nýbyggingar 132,6 fm einbýlishúss á lóðinni Ægissíðu 6 á Grenivík.
Endurskoðun aðalskipulags, heimsmarkmið og skipan byggðar.
Ákveðið að vinna áfram að innleiðingu heimsmarkmiða og fella að vinnu við endurskoðun aðalskipulags. Þröstur Friðfinnsson og Margrét Melstað verða áfram tengiliðir sveitarfélagsins vegna þessa. Rætt almennt um skipulagsmál og skipan byggðar. Umræðu frestað.
Erindi lagt fram.
Erindi lagt fram.
Erindi vísað til fjárhagsáætlunargerðar.
Fleira ekki tekið fyrir og fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 20:43
Fundargerð ritaði Þorgeir Rúnar Finnsson