- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sveitarstjórnarfundur nr. 465
Mánudaginn 31. október 2022, kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík. Eftirtaldir sveitarstjórnarfulltrúar voru mættir; Gísli Gunnar Oddgeirsson, Þorgeir Rúnar Finnsson, Fjóla V. Stefánsdóttir, Gunnar B. Pálsson og Inga María Sigurbjörnsdóttir. Einnig sat sveitarstjóri fundinn.
Fundurinn hófst kl. 17:00.
Gjörðir fundarins voru þessar:
Erindi lagt fram.
Erindi lagt fram og vísað til fjárhagsáætlunargerðar til endanlegrar ákvörðunartöku.
Oddviti leitar afbrigða til að taka á dagskrá lið nr. 3.
Afbrigði samþykkt.
Fjóla V. Stefánsdóttir fer með umboð Grýtubakkahrepps á fundunum.
Fyrri umræðu lokið.
Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 21:56.
Þorgeir Rúnar Finnsson ritaði fundargerð.