- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sveitarstjórnarfundur nr. 467
Mánudaginn 14. nóvember 2022, kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík. Eftirtaldir sveitarstjórnarfulltrúar voru mættir; Gísli Gunnar Oddgeirsson, Þorgeir Rúnar Finnsson, Fjóla V. Stefánsdóttir, Gunnar B. Pálsson og Inga María Sigurbjörnsdóttir. Einnig sat sveitarstjóri fundinn.
Fundurinn hófst kl. 17:00.
Gjörðir fundarins voru þessar:
Fundargerðir lagðar fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
a. Fundargerð HNE, dags. 2. nóv. 2022.
Fundargerð lögð fram.
b. Samstarfssamningur sveitarfélaga um HNE, uppfærður.
Sveitarstjórn staðfestir samninginn fyrir sitt leyti.
c. Fjárhagsáætlun 2023.
Sveitarstjórn staðfestir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti.
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að senda inn umsögn um áformin í samráðsgátt stjórnvalda.
Gísli Gunnar Oddgeirsson og Inga María Sigurbjörnsdóttir sækja fundinn fyrir hönd Grýtubakkahrepps.
Erindi lagt fram.
Sveitarstjórn samþykkir að styðja verkefnið í eitt ár.
Þorgeir Rúnar Finnsson vék af fundi undir þessum dagskrárlið. Sveitarstjórn samþykkir að greiða 130.000 kr. vegna hádegisgæslu og föstudagsfrágangs veturinn 2022-2023. Upphæðin rúmast innan fjárhagsáætlunar.
Sveitarstjórn samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
Sveitarstjórn tilnefnir Margréti Melstað, formann landbúnaðar- og umhverfisnefndar, í vatnasvæðanefnd og Gísla Gunnar Oddgeirsson til vara.
Sveitarstjórn samþykkir rekstrarstyrk til eins árs.
Erindinu hafnað, sveitarstjórn styrkir hliðstæða starfsemi á Norðurlandi.
Farið yfir gjaldskrármál og fjárfestingaáætlun. Síðari umræðu frestað.
Fleira ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 22:03.
Fundargerð ritaði Þorgeir Rúnar Finnsson