- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sveitarstjórnarfundur nr. 477
Mánudaginn 3. apríl 2023, kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík. Eftirtaldir sveitarstjórnarfulltrúar voru mættir; Gísli Gunnar Oddgeirsson, Þorgeir Rúnar Finnsson, Fjóla V. Stefánsdóttir, Gunnar B. Pálsson og Inga María Sigurbjörnsdóttir. Einnig sat sveitarstjóri fundinn.
Fundurinn hófst kl. 16:00.
Gjörðir fundarins voru þessar:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerðir lagðar fram.
Fundargerð lögð fram.
Þröstur Friðfinnsson og Gísli Gunnar Oddgeirsson sækja fundinn fyrir hönd Grýtubakkahrepps.
Þröstur Friðfinnsson og Gísli Gunnar Oddgeirsson sækja fundinn fyrir hönd Grýtubakkahrepps. Gísli Gunnar fer með umboð sveitarfélagsins á fundinum.
Lagt fram.
Þorgeir Rúnar Finnsson sækir fundinn og fer með umboð Grýtubakkahrepps á fundinum.
Sveitarfélagið verður áfram í samfloti við nágrannasveitarfélög varðandi þróun úrgangsmála og útboðsmál.
Sveitarstjórn staðfestir gjaldskrána fyrir sitt leyti.
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að senda inn umsögn um hvítbókina í samráðsgátt stjórnvalda.
Þorkell Pálsson, slökkviliðsstjóri og Jóhann Ingólfsson, framkvæmdastjóri Sæness, mættu á fund sveitarstjórnar og ræddu húsnæðismál slökkviliðsins og mögulegar lausnir í þeim efnum.
Fleira ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 19:57.
Fundargerð ritaði Þorgeir Rúnar Finnsson.