- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sveitarstjórnarfundur nr. 488
Mánudaginn 16. október 2023, kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík. Eftirtaldir sveitarstjórnarfulltrúar voru mættir; Gísli Gunnar Oddgeirsson, Þorgeir Rúnar Finnsson, Fjóla V. Stefánsdóttir, Gunnar B. Pálsson og Inga María Sigurbjörnsdóttir. Einnig sat sveitarstjóri fundinn.
Fundurinn hófst kl. 16:00.
Gjörðir fundarins voru þessar:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram. Í lið 1 er Byggingarfélaginu Otri ehf., kt. 670407-0550, veitt byggingarleyfi vegna nýbyggingar 485,0 fm raðhúss á lóðunum Lækjarvöllum 13-15 á Grenivík.
Fundargerð lögð fram. Í lið 1 er Ástu Fönn Flosadóttur, kt. 280175-2939, veitt byggingarheimild vegna innréttingar heimakjötvinnslu í vélageymslu á bújörðinni Höfða 1 í Grýtubakkahreppi.
Fundargerð lögð fram. Sveitarstjórn staðfestir fjárhagsáætlun ársins 2024 fyrir sitt leyti.
Fundargerð lögð fram og erindi lagt fram til kynningar. Umræður um tilgang og endurskoðun svæðisskipulagsins. Sveitarstjóra falið að koma sjónarmiðum sveitarstjórnar til nefndarinnar.
Erindi lagt fram. Sveitarstjórn telur að umrætt lagaákvæði eigi ekki við um Grýtubakkahrepp.
Erindi lagt fram. Farið yfir og gengið frá umsögn um þingsályktunartillöguna. Sveitarstjóra falið að senda umsögnina inn.
Erindi lagt fram. Afgreiðslu frestað.
Erindi lagt fram. Sveitarstjórn samþykkir að styrkja Aflið um kr. 50.000,- á árinu 2024 og verður gert ráð fyrir því í fjárhagsáætlun ársins.
Erindi lagt fram.
Gísli Gunnar Oddgeirsson fer með umboð Grýtubakkahrepps á fundunum.
Erindi lagt fram.
Erindi lagt fram.
Þorgeir Rúnar Finnsson vék af fundi undir þessum dagskrárlið. Sveitarstjórn samþykkir að greiða kr. 140.000,- vegna hádegisgæslu og föstudagsfrágangs veturinn 2023-2024. Upphæðin rennur í ferðasjóð nemenda vegna skólaferðalags vorið 2024. Upphæðin rúmast innan fjárhagsáætlunar.
Óskað er eftir aðstöðu fyrir myndlistarverkefni í Gamla skóla. Erindi samþykkt.
Erindi lagt fram. Sveitarstjóra falið að ganga frá skipun í hópinn.
Erindi lagt fram.
Erindi lagt fram.
Rætt um álagningarprósentur og gjaldskrár. Fyrri umræðu frestað.
Fleira ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 20:38.
Þorgeir Rúnar Finnsson ritaði fundargerð.