- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Mánudaginn 9. september 2024, kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík. Eftirtaldir sveitarstjórnarfulltrúar voru mættir; Gísli Gunnar Oddgeirsson, Þorgeir Rúnar Finnsson, Fjóla V. Stefánsdóttir, Gunnar B. Pálsson og Inga María Sigurbjörnsdóttir. Einnig sat sveitarstjóri fundinn.
Fundurinn hófst kl. 16:00.
Gjörðir fundarins voru þessar:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram. Í lið 1 er Beiti Ólafssyni, kt. 020786-2729, veitt byggingarheimild vegna byggingar 88,6 fm frístundahúss á lóðinni Sunnuhlíð 9 í Grýtubakkahreppi.
Erindi lagt fram. Gísli Gunnar Oddgeirsson og Inga María Sigurbjörnsdóttir munu sækja fundinn fyrir hönd Grýtubakkahrepps.
Sveitarstjórn samþykkir að taka þátt í samstarfi sveitarfélaga vegna verkefnisins.
Erindi lagt fram. Sveitarstjórn telur ekki forsendur til að taka afstöðu til erindisins á þessu stigi.
Erindi lagt fram.
Erindi lagt fram. Sveitarstjóra falið að skipa ábyrgðaraðila vegna verkefnisins.
Erindi lagt fram.
Erindi lagt fram.
Erindi lagt fram.
Eftirtaldir skipaðir í ungmennaráð Grýtubakkahrepps 2024 – 2025:
Aðalmenn:
Marsibil Anna Snædahl Árnadóttir
Olgeir Máni Bjarnason
Hilmar Mikael Þorsteinsson
Linda Rakel Harðardóttir
Rakel Ýr Ingibjargardóttir
Varamenn:
Natalía Ösp Jóhannsdóttir
Sindri Páll Ragnarsson
Fleira ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 18:37.
Fundargerð ritaði Þorgeir Rúnar Finnsson