- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sveitarstjórnarfundur nr. 506
Mánudaginn 23. september 2024, kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík. Eftirtaldir sveitarstjórnarfulltrúar voru mættir; Þorgeir Rúnar Finnsson, Fjóla V. Stefánsdóttir, Gunnar B. Pálsson, Inga María Sigurbjörnsdóttir og Sigrún Björnsdóttir sem mætti í forföllum Gísla Gunnars Oddgeirssonar. Einnig sat sveitarstjóri fundinn.
Fundurinn hófst kl. 16:00.
Gjörðir fundarins voru þessar:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Sveitarstjórn staðfestir skipun stjórnarmanns og varamanns í stjórn SBE fyrir kjörtímabilið 2022-2026. Aðalmaður er Þröstur Friðfinnsson og varamaður er Gísli Gunnar Oddgeirsson.
Erindi lagt fram.
Erindi lagt fram. Sveitarstjóra falið að svara erindinu.
Erindi lagt fram. Sveitarstjóra falið að svara erindinu.
Erindi lagt fram. Sveitarstjórn líst vel á hugmyndir um Ungmennahús. Erindi vísað til Fræðslu- og æskulýðsnefndar til umfjöllunar.
Erindi lagt fram. Sveitarstjórn líst vel á verkefnið og felur sveitarstjóra að vera tengiliður sveitarfélagsins vegna þess.
Erindi lagt fram.
Gísli Gunnar Oddgeirsson fer með atkvæði sveitarfélagsins á fundinum.
Erindi lagt fram.
Fleira ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 18:48.
Fundargerð ritaði Þorgeir Rúnar Finnsson