- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sveitarstjórnarfundur nr. 511
Mánudaginn 18. nóvember 2024, kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík. Eftirtaldir sveitarstjórnarfulltrúar voru mættir; Gísli Gunnar Oddgeirsson, Þorgeir Rúnar Finnsson, Fjóla V. Stefánsdóttir, Gunnar B. Pálsson og Inga María Sigurbjörnsdóttir.
Einnig sat sveitarstjóri fundinn.
Fundurinn hófst kl. 17:00.
Gjörðir fundarins voru þessar:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerðir lagðar fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram. Sveitarstjórn staðfestir fjárhagsáætlun ársins 2025 fyrir sitt leyti.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Erindi lagt fram.
Erindi lagt fram. Sveitarstjórn líst vel á fyrirliggjandi sóknaráætlun og gerir ekki athugasemd við áætlunina.
Erindi lagt fram. Samningnum vísað til síðari umræðu.
Sveitarstjórn samþykkir að styrkja Bjarmahlíð um kr. 200.000.- fyrir árið 2025. Upphæðin rúmast innan fjárhagsáætlunar.
Erindi hafnað. Sveitarfélagið styrkir hliðstæða starfsemi á Norðurlandi.
Álagningarhlutfall gjalda hjá Grýtubakkahreppi 2025
Útsvarsprósenta (hámark) 14,97%
Fasteignaskattur A 0,48%
(örorku- og ellilífeyrisþegar fá afslátt samkvæmt reglum Grýtubakkahrepps)
Fasteignaskattur B (opinberar byggingar) 1,32%
Fasteignaskattur C 1,50%
Vatnsskattur 0,15%
Lóðarleiga af fasteignamati lóða 0,50%
Fráveitugjald/holræsagjald af fasteignamati húss og lóðar 0,25%
Aukavatnsgjald stórnotenda (fyrirtækja), rúmmálsgjald 21,00 kr/m3
Sorphirðugjald:
Íbúðir á Grenivík og sveitaheimili kr. 71.352.-
Sumarbústaðir utan Grenivíkur kr. 33.170.-
Endurvinnslutunnur eru losaðar á fjögurra vikna fresti og almennt sorp aðra hverja viku.
Sorphirðugjald fyrirtækja (þ.m.t. sveitabýla):
Flokkur 1 kr. 53.747.-
Flokkur 2 kr. 71.352.-
Flokkur 3 kr. 131.502.-
Flokkur 4 kr. 218.074.-
Flokkur 5 kr. 614.327.-
Flokkur 6 kr. 1.098.637,-
Sveitarstjórn skipar fyrirtækjum í flokka eftir stærð fyrirtækis og magni sorps.
Gjaldtaka fyrir losun seyru:
Rotþrær minni en 3.600 l kr. 11.641.-
Rotþrær 3.600 l og stærri kr. 17.463.-
Gjald fyrir eyðingu dýrahræja, lagt á heildarfjölda hverrar dýrategundar samkv. forðagæsluskýrslu:
Nautgripir 413 kr/grip. Sauðfé og geitur 69 kr/grip. Hross 114 kr/grip. Grísir 279 kr/grip.
Gjalddagar:
8 gjalddagar frá 01.02.2025-01.09.2025 fyrir kr. 40.001.- og hærra
2 gjalddagar, 01.04.2025 og 01.06.2025 fyrir kr. 10.001-40.000.-
1 gjalddagi, 01.05.2025 fyrir lægra en kr. 10.000.-
Sveitarstjórn staðfestir framangreind álagningarhlutföll og gjöld fyrir árið 2025.
Sveitarstjórn staðfestir jafnframt aðrar gjaldskrár og verða þær birtar á heimasíðu sveitarfélagsins.
Síðari umræðu frestað.
Fleira ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 20:05.
Fundargerð ritaði Þorgeir Rúnar Finnsson.