- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sveitarstjórnarfundur nr. 512
Mánudaginn 9. desember 2024, kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík. Eftirtaldir sveitarstjórnarfulltrúar voru mættir; Gísli Gunnar Oddgeirsson, Þorgeir Rúnar Finnsson, Fjóla V. Stefánsdóttir, Gunnar B. Pálsson og Inga María Sigurbjörnsdóttir.
Einnig sat sveitarstjóri fundinn.
Fundurinn hófst kl. 16:00.
Gjörðir fundarins voru þessar:
Fundargerðir lagðar fram.
Fundargerðir lagðar fram.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram. Í fundargerðinni kemur fram að hækkun á gjaldskrá Reykjaveitu þann 1. janúar 2025 verður 5,5% á meðan gjaldskrá aðalveitu Norðurorku hækkar um 7,5%.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram. Sveitarstjórn staðfestir framlagða fjárhagsáætlun fyrir sitt leyti.
Fundargerð lögð fram.
Fundargerðir lagðar fram.
Sveitarstjórn samþykkir að styrkja málefnið um kr. 75.000,- og rúmast það innan fjárhagsáætlunar. Áður samþykkt með tölvupóstum.
Erindi lagt fram.
Sveitarstjóri fer með umboð hreppsins á fundinum.
Síðari umræðu lokið. Sveitarstjórn staðfestir samninginn fyrir sitt leyti og felur sveitarstjóra að skrifa undir hann.
Síðari umræðu lokið. Sveitarstjórn samþykkir framlagða fjárhagsáætlun.
Fleira ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 18:20.
Fundargerð ritaði Þorgeir Rúnar Finnsson