Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 20. janúar 2025, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.
Fundurinn hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
- Fundargerð 85. afgreiðslufundar SBE, dags. 27. des. 2024.
- Fundargerð bókasafnsnefndar, dags. 27. des. 2024.
- Erindi frá Sýslumanni, áfengisleyfi f. þorrablót, dags. 9. janúar 2025.
- Frá SSNE, Hinsegin dagar á Norðurlandi eystra í júní 2025, dags. 16. jan. 2025.
- Málefni slökkviliðs, ný slökkvistöð.
- Reykjaveita, gjaldskrá og skýrsla Byggðastofnunar um orkukostnað heimila.
Sveitarstjóri