Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 31. mars 2025, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.

Fundurinn hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

  1. Erindi frá sóknarnefnd Laufás- og Grenivíkursóknar, stækkun kirkjugarðs, dags. 8. mars 2025.

  1. Fundargerðir stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 7. feb., 28. feb. og 11. mars 2025.

  1. Fundargerð stjórnar SSNE, dags. 17. mars 2025.

  1. Fundargerð stjórnar Norðurorku, dags. 25. mars 2025.

  1. Boð á aðalfund Flokkunar, haldinn 25. mars 2025.

  1. Fundargerð stjórnar Flokkunar Eyjafjarðar ehf., dags. 25. mars 2025.

  1. Fundargerð aðalfundar Flokkunar Eyjafjarðar ehf., dags. 25. mars 2025.

  1. Skipulagsmál.

         a.  Stofnun lóðar, Réttarholt III.

         b.  Ósk um stækkun lóðar, Höfðagata 9.

  1. Erindi frá Fiskistofu til jarðeigenda, netaveiði í sjó, dags. 17. mars 2025.

  1. Boð á aðalfund og ársfund Norðurorku, haldnir 9. apríl 2025.

  1. Mál í Samráðsgátt, drög að frumvarpi um breytingar á lögum um veiðigjald.

Sveitarstjóri