Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 31. mars 2025, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.
Fundurinn hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
- Erindi frá sóknarnefnd Laufás- og Grenivíkursóknar, stækkun kirkjugarðs, dags. 8. mars 2025.
- Fundargerðir stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 7. feb., 28. feb. og 11. mars 2025.
- Fundargerð stjórnar SSNE, dags. 17. mars 2025.
- Fundargerð stjórnar Norðurorku, dags. 25. mars 2025.
- Boð á aðalfund Flokkunar, haldinn 25. mars 2025.
- Fundargerð stjórnar Flokkunar Eyjafjarðar ehf., dags. 25. mars 2025.
- Fundargerð aðalfundar Flokkunar Eyjafjarðar ehf., dags. 25. mars 2025.
- Skipulagsmál.
a. Stofnun lóðar, Réttarholt III.
b. Ósk um stækkun lóðar, Höfðagata 9.
- Erindi frá Fiskistofu til jarðeigenda, netaveiði í sjó, dags. 17. mars 2025.
- Boð á aðalfund og ársfund Norðurorku, haldnir 9. apríl 2025.
- Mál í Samráðsgátt, drög að frumvarpi um breytingar á lögum um veiðigjald.
Sveitarstjóri