Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, boðar til opins fundar um framtíð sveitarstjórnarstigsins og sameiningar sveitarfélaga. Fundurinn sem vera átti ...
Hvað er samfélag? Hverjir eru styrkleikar samfélags og hverjir eru veikleikar samfélags? Það er áskorun að byggja upp gott samfélag og krefst þátttöku allra sem búa í samfélaginu hvort sem það eru kjörnir fulltrúar, atvinnulífið, skólinn, eða aðrir. Gott samfélag getur verið ...