Þar sem vegurinn endar - Norðurstrandarleið
04.06.2019
Á laugardag, 8. júní, kl. 14:00, verður formlega vígður áningarstaðurinn, "Þar sem vegurinn endar" við Útgerðarminjasafnið. Jafnframt er það opnun á "Norðurstrandarleið", en það er ferðamannaleiðin með ströndinni sem ....