Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur á undanförnum misserum unnið að því að myndarleg uppbygging í ferðaþjónustu verði í hreppnum. M.a. var síðastliðið vor auglýst eftir samstarfsaðilum og þó ekki kæmi niðurstaða eftir....
Á fundi sveitarstjórnar í gær var lögð fram skýrsla Eflu verkfræðistofu um uppbyggingaráætlun fyrir Akureyrarflugvöll. Af því tilefni ályktaði sveitarstjórn Grýtubakkahrepps eftirfarandi:
„Sveitarstjórn leggur áherslu á....
Þann 3. október eru liðin 20 ár frá því að dvalar- og hjúkrunarheimilið Grenilundur var vígt og hóf starfsemi. Af því tilefni verður efnt til afmælishófs....
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið á Akureyri dagana 26. til 28. september. Þar var meðal annars kynnt skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga. Skýrslan var áður....