Tónlistarskóli Eyjafjarðar þrjátíu ára

Í tilefni af 30 ára afmæli Tónlistarskóla Eyjafjarðar...

Frá Heilsugæslustöðinni á Grenivík

Nú hefur viðvera Vals Helga læknis á HSN Grenivík breyst...

Unnið að uppbyggingu í ferðaþjónustu

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur á undanförnum misserum unnið að því að myndarleg uppbygging í ferðaþjónustu verði í hreppnum. M.a. var síðastliðið vor auglýst eftir samstarfsaðilum og þó ekki kæmi niðurstaða eftir....

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki hjá Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra. Umsóknarfrestur er....

Munaðarlaus flugvöllur

Á fundi sveitarstjórnar í gær var lögð fram skýrsla Eflu verkfræðistofu um uppbyggingaráætlun fyrir Akureyrarflugvöll. Af því tilefni ályktaði sveitarstjórn Grýtubakkahrepps eftirfarandi: „Sveitarstjórn leggur áherslu á....

Grenilundur 20 ára, 3. október

Þann 3. október eru liðin 20 ár frá því að dvalar- og hjúkrunarheimilið Grenilundur var vígt og hóf starfsemi. Af því tilefni verður efnt til afmælishófs....

Sameiningar sveitarfélaga verði á forræði íbúa

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið á Akureyri dagana 26. til 28. september. Þar var meðal annars kynnt skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga. Skýrslan var áður....

Til hamingju Magnamenn! Áfram í Inkasso 2019

Magni gerði frækna för í Breiðholtið í dag og tókst hið ótrúlega, að bjarga sér frá falli á allra síðustu stundu. Magni lagði ÍR með þremur....

Síðasti heimaleikur Magna - allir á völlinn!

Á morgun laugardag leikur Magni síðasta heimaleikinn í Inkasso deildinni í sumar, þegar Fram kemur í heimsókn. Leikurinn hefst....

Lýðheilsugöngur á miðvikudögum

Hér eins og í öðrum hreppum er efnt til Lýðheilsugöngu hvern miðvikudag í september. Lagt upp frá Jónsabúð kl. 18:00 og gengið um móa og mela í....