Kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga í Grýtubakkahreppi hefur nú verið yfirfarin og staðfest. Hún liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Túngötu 3 á Grenivík ....
Fimmtudaginn 17. maí fer fram ruslahreinsun á Grenivík. Hafist verður handa
kl. 17:00 hjá Jónsabúð, þar sem ruslapokar verða afhentir.
Íbúar í sveitinni geta sett rusl við heimreið sína, það verður fjarlægt á föstudag.
Boðið verður upp á kaffi og veitingar á Kontornum á eftir.
Mánudaginn 23. apríl kl. 14:00, stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir kynningu í Hofi á Akureyri á nýútkominni skýrslu um smávirkjanakosti í Eyjafirði. Skýrslan var unnin....
Íbúum Grýtubakkahrepps er boðið að koma og skoða nýju íbúðirnar á fimmtudag 19. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 13:00 til 15:00. Það er vel við hæfi....
Laugardaginn 14. apríl verður dagur byggingariðnaðarins haldinn í Hofi á Akureyri. Þar munu ýmis fyrirtæki kynna sína þjónustu, m.a. verður Grýtubakkahreppur með bás í samstarfi....
Grýtubakkahreppur auglýsir eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða uppá heilsárs ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Til að styðja við heilsárs ferðaþjónustu eru einnig auglýst samhliða takmörkuð afnot af landi sveitarfélagsins til þyrluskíðamennsku frá hausti 2021, og nær afnotarétturinn....