Nú fara framkvæmdir við verkefnið "Þar sem vegurinn endar" senn að hefjast. Þar sem svæðið kringum Útgerðarminjasafnið er gjarna leiksvæði barna, er mjög mikilvægt að foreldrar hafi ....
Það er búið að setja niður nýtt gúmmíkurl á sparkvöllinn okkar góða. Viljum við því endilega hvetja fullorðna jafnt sem og börn til að nýta sér þessa fínu aðstöðu, og í leiðinni aðstoða við að þjappa því niður.
Kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga í Grýtubakkahreppi hefur nú verið yfirfarin og staðfest. Hún liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Túngötu 3 á Grenivík ....
Fimmtudaginn 17. maí fer fram ruslahreinsun á Grenivík. Hafist verður handa
kl. 17:00 hjá Jónsabúð, þar sem ruslapokar verða afhentir.
Íbúar í sveitinni geta sett rusl við heimreið sína, það verður fjarlægt á föstudag.
Boðið verður upp á kaffi og veitingar á Kontornum á eftir.
Mánudaginn 23. apríl kl. 14:00, stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir kynningu í Hofi á Akureyri á nýútkominni skýrslu um smávirkjanakosti í Eyjafirði. Skýrslan var unnin....