Magni og Ægir undir eitt þak
22.12.2017
Sveitarstjórn og stjórn Sæness hafa ákveðið að koma mjög myndarlega að byggingu nýs húss á íþróttasvæði Grenivíkur. Áformað er að byggja nýtt stálgrindahús eða límtréshús á gamla malarvellinum, undir starfsemi Björgunarsveitarinnar Ægis og Íþróttafélagsins Magna. Sænes mun leggja fram andvirði innkaupsverðs hússins sem áætlað er ...