- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Mánudaginn 23. apríl kl. 14:00, stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir kynningu í Hofi á Akureyri á nýútkominni skýrslu um smávirkjanakosti í Eyjafirði. Skýrslan var unnin af verkfræðingum Eflu og er frumúttekt á virkjanakostum.
Áhugasamir eru hvattir til að mæta og fræðast um málefnið en nokkrir virkjanakostir munu koma til álita í Grýtubakkahreppi.
Dagskrá kynningarinnar er að finna á mynd hér við hliðina.