Fréttasafn

Pistill 14. maí 2015

 Ég hef á liðnum mánuðum setið allmarga fundi þar sem millilandaflug til Íslands hefur borið á góma og þá sérstaklega til Akureyrar og Egilsstaða. Þorvaldur Lúðvík hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar hefur farið fremstur í flokki og barist af hörku fyrir annarri gátt inn í landið. Ætti að vera öllum nokkuð augljóst það misvægi sem af hlýst að hin mikla fjölgun ferðamanna nái ekki að dreifast betur.