Fréttasafn

Þar sem vegurinn endar

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutaði styrkjum í gær. Grýtubakkahreppur fær nú styrk að upphæð kr. 27 milljónir til að gera fallegan áningarstað við....

Málverkasýning – Gleðilegir páskar!

Á síðasta ári barst Grýtubakkahreppi höfðingleg gjöf frá Listaverkasafni Valtýs Péturssonar. Eru það 12 málverk sem spanna hans langa feril, en Valtýr var fæddur á Grenivík 27. mars 1919. Á sunnudaginn, 25. mars kl. 13:00, verður opnuð sýning....

Opið fyrir umsóknir

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti. Sjóðnum er ætlað að úthluta styrkjum til verkefna sem stuðla að verndun náttúru Íslands...

Ari og Sigurlaug í Nesi hlutu landbúnaðarverðlaun.

Góðbændurnir Ari og Sigurlaug Nesi Grýtubakkahreppi hlutu landbúnaðarverðlaun sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra í dag. Innilega til hamingju.

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar í Hlíðarbæ lauk fimmtudaginn 1. mars. Fulltrúar Grenivíkurskóla þetta árið voru þau Vésteinn Kári Gautason og Sigurlaug Anna Sveinsdóttir. Að sjálfsögðu stóðu þau sig með príði og hneppti Vésteinn 1. sæti og Sigurlaug 2. sæti!...