Fréttasafn

Sveitarstjórn fordæmir vinnubrögð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga

Sveitarstjórn bókaði nokkuð harðorða gagnrýni á stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga á fundi sínum síðdegis. Til umfjöllunar var tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í ....

Umsögn um „Tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga“

Ráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem kveður á um að lágmarksstærð sveitarfélaga skuli verða 1000 íbúar eigi síðar en árið 2026. Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur sent inn í samráðsgátt stjórnvalda....

Göngur og réttir

Þó við séum enn að vonast eftir góðum sumardögum, minnir haustið á sig. Gangnamenn eru að tygja sig af ....