Aðventudagskráin verður sem hér segir:
1. desember kl. 20.00 Aðventukvöld í Svalbarðskirkju.
3. desember kl. 20.00 Aðventukvöld í Þorgeirskirkju
4. desember kl. 13.30 Aðventu ...
Nú hefur ný heimasíða Grýtubakkahrepps verið tekin í gagnið. Eldri heimasíða var barn síns tíma og stóðst ekki lengur lágmarkskröfur um netöryggi.
Nýja síðan er sett upp af Stefnu hugbúnaðarhúsi á Akureyri og jafnframt mun hugbúnaðargrunnur hennar uppfærast og fylgja þróuninni hjá þeim næstu árin.
Það er von okkar að heimasíðan...
Íþróttanefnd fullorðinna félagsmanna (ÍFF) innan HSÞ hvetur eldri félaga og aðra fullorðna á öllum aldri, sem búa á héraðssvæði HSÞ, til að stunda reglulega hreyf...
Nú er það svart! Nú er myrkrið svart og ástæða til að minna á notkun endurskinsmerkja. Foreldrar eru beðnir að huga sérstaklega að því að börn séu með endurskinsmerki, mörg ganga í skólann og þá er nú betra að sjást í myrkrinu.
Ef engin endurskinsmerki eru til á heimilinu, eigum við eitthvað hér á hreppsskrifstofunni af merkjum frá TM sem allir geta fengið sem vantar, og getum útvegað meira ef þarf.
Sjáumst! :)
Það er hverri þjóð bráðnauðsynlegt að vita hvaðan hún kemur, þekkja sögu sína og menningu, það sem gerir hana að þjóð. Sauðfjárrækt er samofin sögu Íslands allt frá upphafi byggðar og ætli innsti kjarni sögu okkar og menningar sé ekki falinn í blessuðu hangilærinu og lopapeysunni.