Þann 3. október eru liðin 20 ár frá því að dvalar- og hjúkrunarheimilið Grenilundur var vígt og hóf starfsemi. Af því tilefni verður efnt til afmælishófs....
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið á Akureyri dagana 26. til 28. september. Þar var meðal annars kynnt skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga. Skýrslan var áður....
Í gær var gert við leka á vatnslögn í Túngötu til bráðabirgða. Fullnaðarviðgerð er að hefjast og verður því vatn tekið af kl. 9:00 í dag við Túngötu, Lækjarvelli og....
Íbúar við Túngötu og Lækjarvelli athugið; að vegna viðgerða á vatnsveitu verður kalt vatn tekið af kl. 13:00 þar til viðgerð verður lokið, sem er áætlað að verð ekki síðar en kl. 18:00.
Beðist er velvirðingar....
Óvenju mikil notkun er á köldu vatni á Grenivík þessa dagana á sama tíma og vatnsbólin eru ekki að skila hámarksrennsli. Því hefur vatnsskortur gert vart við sig....