Fréttasafn

Þönglabakkamessa um borð í Húna II

Breyting varð á Þönglabakkamessunni á sunnudaginn, því þegar Húni II ætlaði að halda út fjörð brast á norðan hvassviðri og sýnt að ekki yrði hægt um að lenda í Þorgeirsfirði. Var brugðið á það ráð að messa um borð í Húna II við bryggjuna á Grenivík. Fór athöfnin þar vel fram og voru um 70 manns viðstaddir. Sr.Bolli fjallaði um lífið og söguna, tengsl fortíðar við okkar líf í dag og er við hæfi að birta hér predikunina sem var svohljóðandi...

Niðurfelling gatnagerðargjalda af nýbyggingum á Grenivík

Sveitarstjórn ákvað á síðasta fundi sínum að nýta sérstaka heimild í 2. lið 6. greinar samþykktar um gatnagerðargjöld á Grenivík, til niðurfellingar....

Þönglabakkamessa 2018

Messað verður á Þönglabakka í Þorgeirsfirði sunnudaginn 29. júli kl. 14.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Bolli Pétur....

Nýr umsjónarmaður tekur til starfa

Ráðinn hefur verið nýr umsjónarmaður fasteigna, íþróttamiðstöðvar og tjaldsvæðis. Hann heitir Fjölnir....

Heimaleikir Magna - sundlaug lokar fyrr næstu laugardaga

Næstu þrjá laugardaga leikur Magni heima á Grenivík í Inkasso-deildinni. Því lokar sundlaugin kl. 14:00 þessa daga. 14. júlí kemur ÍR í heimsókn, 21. júlí HK og....

Þröstur áfram sveitarstjóri

Gengið hefur verið frá ráðningu Þrastar Friðfinnssonar sveitarstjóra til næstu fjögurra ára. Sveitarstjórn var einhuga um að ráða Þröst áfram og sömuleiðis var hann fús til starfa, enda....

Sumarlokun skrifstofu Grýtubakkahrepps

Skrifstofa Grýtubakkahrepps verður lokuð í tvær vikur vegna sumarleyfa, frá og með mánudeginum 9. júlí. Hún opnar á ný mánudaginn 23. júlí. Hafi menn erindi sem ekki þola bið má ná í sveitarstjóra í síma 894 4650.