- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Í dag afhenti formaður Kvenfélagsins Hlínar, forstöðumanni sundlaugarinnar á Grenivík, veglegan pakka af sundlaugarleikföngum. Með þessu vonar kvenfélagið að yngri gestir laugarinnar hafi nóg við að vera þegar þeir skella sér í sund.
Kvenfélaginu eru færðar kærar þakkir fyrir gjöfina sem mun án efa gleðja yngstu gestina.
Túngötu 3, 610 Grenivík
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-15:00 - Kt: 580169-2019