Íbúar vinsamlegast athugið;
Íbúar sem eru að koma erlendis frá, sérstaklega þeir sem koma frá skilgreindum hættusvæðum v. smithættu á covid-19 veirunni, eru vinsamlegast beðnir að koma ekki inn á Grenilund í tvær vikur eftir ...
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps gekk frá ítarlegri umsögn um fram komið lagafrumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga á fundi sínum í gær. Eins og á fyrri stigum ...
Álagningu fasteignagjalda 2020 er lokið og voru álagningarseðlar sendir í póst í síðustu viku. Einnig eru álagningarseðlar aðgengilegir á upplýsingasíðunni www.island.is undir ...