- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Í samþykkt um hunda- og kattahald í Grýtubakkahreppi er íbúum á Grenivík skylt að sækja um leyfi til hunda- og kattahalds.
Ef íbúar á Grenivík eru með óskráða hunda eða ketti ber þeim að sækja um leyfi fyrir þau dýr strax á Grenivik.is eða á skrifstofu Grýtubakkahrepps.
Leyfisgjald er kr. 3.900. Athugið að skila þarf inn tryggingaskírteini og staðfestingu fyrir ormahreinsun.